Upplýsingar um myglusvepp!
Open
X

Myglusveppur

Undanfarin ár hefur mikið verið fjallað um myglusvepp. Upplýsingar hafa verið dreifðar um og erfitt að finna einn stað með upplýsingum. Þessi vefur er tilraun til að safna saman á einn stað eins mikið af upplýsingum og mögulegt er.

ATH:

Fyrir utan þær vörur sem eru í boði í vefuversluninni þá bjóðum við ekki upp á frekari þjónustu í tengslum við myglusvepp.

Nýlegar fréttir

Nokkur dæmi hvernig myglusveppur hefur farið með híbýli.

Yfir 100 fjölskyldur flýja heimili sín

10/23/2013

Vitað er með vissu um yfir 100 fjölskyldur hér á landi sem hafa á fáum árum þurft að yfirgefa heimili sín vegna myglusvepps. Líkur eru til að þær fjölskyldur sem.. read more

Myglusveppur í velferðarráðuneytinu

10/04/2013

Taka þurfti eina álmu í velferðarráðuneytinu í gegn í vor eftir að myglusveppur fannst í húsinu. Ráðuneytið er með skrifstofur í Hafnarhúsinu í Reykjavík. Af rúv.is

Myglusveppur á leikskóla í Flóahreppi

09/24/2013

Leikskólanum Krakkaborg á Þingborg í Flóahreppi hefur verið lokað vegna myglusvepps sem greinst hefur í húsnæðinu. Húsnæði leikskólans hefur verið í athugun undanfarið vegna raka og hugsanlegrar myglu. Í gær.. read more