Myglusveppur

Undanfarin ár hefur mikið verið fjallað um myglusvepp. Upplýsingar hafa verið dreifðar um og erfitt að finna einn stað með upplýsingum. Þessi vefur er tilraun til að safna saman á einn stað eins mikið af upplýsingum og mögulegt er.

ATH:

Fyrir utan þær vörur sem eru í boði í vefuversluninni þá bjóðum við ekki upp á frekari þjónustu í tengslum við myglusvepp.